top of page

Öll velkomin í verslun okkar að Háholti 14 Mosfellsbæ. Við tökum vel á móti þér.

Gjafa,- hönnunar og hannyrða Verslun.png

Búðu til þinn eigin sleikjó eða brjóstsykur fyrir afmælið eða hvaða viðburð sem er.

Einnig erum við með námskeið í brjóstsykursgerð.

Margar bragðtegundir eru í boði sem kitla bragðlaukana.

Brjóstsykurinn þeirra er einfaldlega ómótstæðilegur.

Hjá MosóTorg getur þú fundið allt til brjóstsykursgerðar, hráefni, búnað og umbúðir sem þarf til að búa til yndislega heimagerða brjóstsykursmola. Í þægilegu umhverfi heima með fjölskyldunni eða með vinum.

Fullkomin skemmtun fyrir litla hópa, veislur og skemmtun með samstarfsfólkinu.

Allt fyrir brjóstsykursgerð

instalogo1 x 1 copy_edited.png

Hjá Instaprent færð þú skemmtilegar tækifærisgjafir.
-Segla, Púsl og bolla meðal annars

Persónuleg gjöf sem gleður

Matthíasdóttir (86 x 86 mm) (7).png

Foldabassa.is

Aðalega hannar Folda heimasíður og markaðsefni
 

Folda Bassa hannar líka boðskort, límmiða, sætaskipan, Velkomin skilti, borðanúmer, matseðla, Tri fold standa, gestabækur, kökutoppa, heillaóskir og heilræði miða og margt fleira.

Netverslanir og vörumerki hjá MosóTorgi.

Matthíasdóttir (86 x 86 mm) (7).png
instalogo1 x 1 copy.avif
slikkeri.logo_edited.png
Skjámynd 2024-07-20 104825.png
Tulipop logo.png
Skjámynd 2024-07-20 103057.png
Skjámynd 2024-10-08 174335.png

Fleiri vörumerki eru í verslun okkar!

mv7_pic1_0.jpg

Víndælur

Fyrstaflokks vörur

Esjaspirits ehf er með mittvin.is.
Esjaspirits býður upp á ráðgjöf og aðstoð við val á áfengum drykkjum. Einnig seljur Esjaspirits aukahluti eins og víndælur og fylgihluti fyrir léttvín.

Hannyrði

Sigurbjörg.net er handverksverslun sem er staðsett bæði á netinu og í hjarta Mosfellsbæjar.

Þar finnur þú úrval af því besta sem tengist garni og öðrum handverksvörum.

bottom of page